Úlfljótsvatn

Viđ í 7.bekk í Ölduselsskóla fórum í ferđ á Úlfljótsvatn 25 apríl til 27 apríl. Viđ vorum úti allan daginn og lćrđum fullt af skemmtilegum leikjum T.d. frispigolf, bogfimi, klifur á hćsta klifur turn Íslands og fullt fleira. viđ fengum frítíma frá 16:00 (ţegar kaffitími var búinn) fram á kvöldmat sem var klukkan 18:30. Í frítímanum okkar fórum viđ í wipeout, sem var ţarna rétthjá og var ţađ geđveikt!. Fyrst ţegar viđ komum byrjađi strax dagskrá og ţađ var ađ labba upp Úlfljótsvatnfjall, og tók ţađ okkur sirka 2 tíma eđa 1 1/2. Mér fannst ţetta mjög gaman og vildi ég ađ viđ hefđum veriđ lengur.

 

Hér getur ţú séđ smá video af ferđinni okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband