Samfélagsfræði

Í samfélagsfræði var ég að gera publisher verfkefni. ÉG var að læra um Norðurlöndin og þurfti ég að velja eitt af þeim og valdi ég þá Danmörk. Ég byrjaði á því að fara í Norðurlandabókina og afla mér upplýsingum um Danmörk og þá skrifaði ég þær á blað en ég máttum ekki skrifa þær beint uppúr bókinni og þurfti ég þá að breyta textanum.Þegar ég var búin að skrifa upplýsingarnar þurfti ég að hreinskrifa þær í publisher.Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni en samt soldið flókið.

 

 

hér getur þú séð verkefnið mitt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband