Súlur

Í samfélagsfræði átti ég að velja mér stað á Íslandi sem ég vildi kynna fyrir erlendum  ferðamönnum.

Við hittumst allur bekkurinn á bókasafninu og fórum í okkar hópa og ræddum saman en við áttum að velja sitt hvort verkefnið og skrifa um þá en ég var í hópi með Maríu, Bergdísi og Anítu. 

Ég valdi fjallið Súlur því mér finnst það áhugaverður staður og rosalega fallegur. Ég fór inná vefsíðuna ísland í hnotskurn og fann upplýsingar um fjallið þar. Ég skrifaði upplýsingarnar í word og setti þær svo á Glogster,en glogster er forrit sem við unnum þetta verkefnin í.

Mér gekk vel með mitt verkefni. það var ekkert erfitt að gera það

Ég lærði að Súlu er bæjarfjall Akureyrar og að það tekur 5 til 6 tíma að ganga  upp á fjallið og til baka.

 

Mér gekk mjög vel með verkefnið.Wizard

Hérna getur þú séð verkefnið mitt. 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband